Coolbet Jólamót Dusty 

December 19, 2023

alt

Coolbet Jólamót Dusty verður haldið 29. desember og aðeins geta 16 lið tekið þátt!

Leikið verður í fjórum riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli.
Leikir í riðlum eru spilaðir BO1 og byrjar það lið sem er hægra megin að veto-a og skiptast lið á að veto-a þar til aðeins eitt kort stendur eftir.
Fyrsta umferð í riðlum byrjar klukkan 19:00. - bo1
Önnur umferð í riðlum byrjar klukkan 20:00. - bo1
Þriðja umferð í riðlum byrjar klukkan 21:00. - bo1
Aðeins kemst efsta liðið úr hverjum riðli áfram í fjögurra liða úrslit.
Ef lið standa jöfn eftir að allar umferðir í riðlum eru búnar þá gilda innbyrðis úrslit. Ef three way tie þá gildir round diff.
Undanúrslit hefjast klukkan 22:00 - bo1
Finals hefjast klukkan 23:00 - bo1

Veglegir vinningar í boði frá DUSTY, Coolbet, Nocco og Dominos. (aðeins fyrir 18 ára og eldri)

Mótsgjald er 5.000 kr.- per lið eða 1.000 kr.- á haus.
Einn úr hverju liði greiðir mótsgjald.


Kauptu aðgang fyrir þitt lið HÉR

Skráning á Challengermode HÉR

Dusty verður í gjafastuði með Coolbet og mun sýna frá mótinu á Twitch HÉR


Ekki missa af þessari veislu!

Gleðileg Dusty Jól

You may also like